22.11.2013 14:00

Tvö rússnesk síldarskip sem fiskuðu fyrir verksmiðjuskipið við Ameríku

Þessi færsla er í raun framhald af þeirri sem kom hér á undan, því nú sjáum við myndir af tveimur síldveiðiskipum sem  voru að veiðum við Ameríku og voru að fiska fyrir verksmiðjuskipið.




          Rússnesku síldarskipin, sem voru að fiska fyrir verksmiðjuskipið við Ameríku © myndir Eiríkur Erlendsson, fyrir fjórum áratugum