22.11.2013 09:05
Sævík GK 257 - verið að vinna við bátinn
Eins og sést á þessari mynd er eitthvað verið að vinna meira í bátnum þar sem hann stendur í Njarðvíkurslipp

Bíll frá Jóni & Margeir í Grindavík að hífa kar upp í 1416. Sævík GK 257, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2013

Bíll frá Jóni & Margeir í Grindavík að hífa kar upp í 1416. Sævík GK 257, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
