22.11.2013 11:00

Eftir að merkið var gefið - hófst kappsigling á bestu veiðisvæðin

Hér í denn var það þannig að bátarnir söfnuðust saman  á ákveðnum stað og síðan var gefið merki og þá hófst kappsigling á besta veiðistaðinn. Hér koma nokkrar myndir sem sýna báta, eftir að merkið hafði verið gefið og þeir hópast á veiðistaðina.










             Kappsiglingin hafin © myndir frá Eiríki Erlendssyni, en trúlega teknar af föður hans Erlendi Sigurðssyni, skipstjóra