20.11.2013 18:00

Bíldsey II SH 63, fer með Gullvagninum til Sólplasts

Samkvæmt bryggjuspjalli þegar Bíldsey II SH 63, kom núna til Njarðvíkur, þá eru komnir nýir eigendur að bátnum, en hvað um það tilgangur ferðarinnar var að fara í Gullvagninn sem myndi flytja bátinn til Sandgerðis, þar sem Sólplast tekur hann í smá lagfæringu.


           2650. Bíldsey II SH 63, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 20. nóv. 2013