19.11.2013 21:08
Síldarbátar á veiðum í Dåfjorden, í Troms, Noregi, í hádeginu í dag
Hér kemur smá myndasyrpa sem Elfar Jóhannes Eiríksson, tók af síldarbátum að veiðum í Dåfjorden, í Troms, í Noregi í hádeginu í dag. Eins og sést á myndunum þá birtir ekki sérlega mikið þegar komið er fram á þennan árstíma, svona norðanlega.

Síldarbátar að veiðum í Dåfjorden, í Troms, Noregi, í hádeginu í dag

Flarskjær N-1-R

Ormsund 1 M-34-K


Tonny Marie N-1-BR

Matartími, hjá þessum. Bátarnir sem fiska síldina, þ.e.a.s. sá stærri fiskar kvóta beggja og sá minni er fylltur þegar sá stærri er orðinn fullur. Svo dreifa þeir öllum kostnaði við veiðarnar
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, í dag 19. nóv. 2013
