19.11.2013 13:26

Nýja Rifsnesið, út af Suðurlandi á heimleið í fyrsta sinn

Núna fyrir stundu tók ég mynd af AISinu sem sýnir nýja Rifsnesið á heimleið í sinni fyrstu ferð. Jafnframt birti ég mynd af skipinu.


                                             AISið kl. 13.25 í dag 19. nóv. 2013


                                      Rifsnes ex Polarbris © mynd MarineTraffic

 

                          Eldra Rifsnesið er nú skráð: 1136. Rifsnes II SH 444

 

AF FACEBOOK

Emil Páll Jónsson Skipið var við Reykjanesið núna áðan og ætti því að vera í heimahöfn á Rifi á vinnutíma í fyrramálið.