18.11.2013 14:14
Gunnar K. N-246-Ø og Skagøysund T-23-T, núna áðan
Komum áðan inn tilo Sommarøy í Troms þar sem þessi nótabátar lágu. Síldin hefur nú gengið inn á firðina Na af Sommarøy og eru eitthvað af Nótaskipum þar við veita og svo netabátar sem fylgja eftir Síldinni.
![]() |
Gunnar K. N-246-Ø í Sommarøy í Troms í Noregi, núna áðan
![]() |
Skagøysund T-23-T í Sommarøy í Troms í Noregi, núna áðan
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, 18. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli


