17.11.2013 18:00

M-Solhaug F-17-BD


                            M-Solhaug F-17-BD © mynd af síðu Guðna Ölverssonar


Guðni Ölversson skrifar þetta um þennan línuveiðara: ,,M-Solhaug, sem ætti að vera rétt ókominn til heimahafnar í Båtsfjörd. Hannaður af Seacon AS í Målöy, smíðaður í Rússlandi og kláraður hjá Tersan Shipyard í Tyrklandi. 34,07 á lengd og 9,5 á breidd. 290 m3 lestar og á að róa með 1000 bala af landbeittri línu".