17.11.2013 17:00
Frøyanes

Frøyanes © mynd N.S.F.
Birtist á síðu Guðna Ölverssonar og hafði hann þetta um skipið að segja:
,,Er nokkuð viss um að þetta er fullkomnasti línubátur í heiminum í dag. Þarna er allt sem einn maður getur ætlast til að hafa til sjós. M.a. flottur bíósalur. 60 metra langur og 14 metra breiður með frystigeymslur fyrir 600 tonn. Auk þess er skrokkurinn hannaður með það fyrir augum að hann veiti sem allra minnst viðnám í sjónum enda eyðir þetta skip ekki meiri olíu en meðal línupungur á Íslandi. Þurfum einn svona í Grindavík".
Skrifað af Emil Páli
