16.11.2013 09:00
Skvetta SK 7, Elding II og Sædís Bára GK 88, inni í húsi
Þessa mynd tók ég í gær með nokkrum aðdrætti og sýnir hún þrjá báta inni í bátaskýlinu hjá Skipasmiðastöð Njarðvíkur

1428. Skvetta SK 7, 7489. Elding II og 2829. Sædís Bára GK 88, inni í Bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2013

1428. Skvetta SK 7, 7489. Elding II og 2829. Sædís Bára GK 88, inni í Bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
