16.11.2013 18:00
Sædís Bára GK 88, komin úr lengingu
Í gær var Sædís Bára sjósett hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þar í húsi hafði Guðni Guðnason, sá sami og smíðaði bátinn í upphafi, lengt hann aðeins svo setja mætti í bátinn beitingavél og einhverjar fleiri umbætur fóru fram í leiðinni.

2829. Sædís Bára GK 88, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 16. nóv. 2013

2829. Sædís Bára GK 88, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 16. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
