16.11.2013 12:00
Náttfari ÞH 60, drekkhlaðinn
Hér koma tvær myndir til viðbótar frá Svavari Guðna Gunnarssyni, af skipum sem faðir hans Gunnar Svavarsson var á. Nú er það Náttfari ÞH 60 að koma inn til Reykjavíkur. Telur Svavar að hann sé þarna sennilega á loðnuveiðum, á árunum 1978 eða 1979


1035. Náttfari ÞH 60, að koma inn til Reykjavíkur, sennilega 1978 eða 1979 © myndir frá Svavari Guðna Gunnarssyni, ljósm.: ókunnur
Smíðaður i Bozenburg, Austur - Þýskalandi 1967. Lengdur og yfirbyggður 1977. Fór í pottinn fyrir nokkrum árum.
Nöfn: Náttfari ÞH 60, Náttfari RE 75 og Heimaey VE 1


1035. Náttfari ÞH 60, að koma inn til Reykjavíkur, sennilega 1978 eða 1979 © myndir frá Svavari Guðna Gunnarssyni, ljósm.: ókunnur
Smíðaður i Bozenburg, Austur - Þýskalandi 1967. Lengdur og yfirbyggður 1977. Fór í pottinn fyrir nokkrum árum.
Nöfn: Náttfari ÞH 60, Náttfari RE 75 og Heimaey VE 1
Skrifað af Emil Páli
