15.11.2013 05:38

Síldarskip veiða vel í Norður Noregi

Elfar Jóhannes Eiríksson, Noregi: Það hefur verið góð veiði síðustu daga hjá Síldveiðiskipunum  í Norður Noregi, nánar tiltekið  á Malanggrunnen og úti fyrir Malangfjorden í Troms fylki. Afli skipana eftir daginn en flest eru þau frekar lítil, hefur verið á bilinu 150-400 tonn.


           Síldarskip  að landa síld í Senjahopen í Tromsfylki, Noregi © mynd Elfar Jóhannes Eiriksson,  14. nóv. 2013