15.11.2013 11:00
Fernanda, rifin í Helguvík?

2769. Þór sprautar á Fernöndu í Hafnarfirði, á dögunum © mynd shipspotting, gesturleo, 1. nóv. 2013 - Nú hefur Hringrás tekið að sér að brjóta Fernöndu niður og verður það trúlega gert í Helguvík. Rætt er um að gera lænu upp í fjöruna og renna skipinu í hana og moka síðan að, yrði þá það sama aðferðin og þegar gamla varðskipið Þór var rifin þar fyrir nokkrum misserum
Skrifað af Emil Páli
