14.11.2013 20:43
Berglín GK, strandaði á Ísafirði í dag
dv.is:
Togarinn Berglin frá Sandgerði strandaði lenti þversum og strandaði í Sundunum í mynni Ísafjarðarhafnar í dag. Björgunarskipið Sturla Halldórsson dró skipið til hafnar.
„Þetta var nú bara minni háttar, þetta gerist stundum,“ segir Guðmundur Kristjánsson hafnarstjóri í samtali við DV. Erfitt skyggni er á Ísafirði og nokkur vindur en skipið er nú komið við bryggju.
Skrifað af Emil Páli
