14.11.2013 21:18
10 mynda syrpa frá Þerney RE 1, sem nú er á heimleið úr Barentshafi
Já togarinn Þerney RE 1, er nú í 9. veiðferð sinni þetta árið, en jafnfram á leiðinni til Íslands frá Barentshafi og er stefnt á Vestfjarðarmiðin, eins og sést á síðustu tveimur myndanna sem nú birtast. Sem fyrr eru flesta myndirnar teknar af Hjalta Gunnarssyni, vélstjóra, nema sú sem hann sést á. Er þessi hluti af veiðiferðinni tekinn frá 10. til 14. nóvember (þ.e. í dag)

Trollið rifið og hér sést Birgir Birgisson að störfu við bætingu, í fimbulkuldanum í Norður-Íshafi, þann 10. nóv. 2013

Kvöldmaturinn alveg að vera klár hjá Sigga, Laxinn sem kom í trollið í gær, gufusoðinn í heilu og glæsilega skreyttur, þarna fjæst á borðinu ( 10.11.)

Verið að smíða stykki í roðvélina fyrir Skúla og Júlla, sem ekki reyndist vera til á lagernum. (Hjalti Gunnarsson, að verki) þann 12. nóv.

Marin mennirnir Júlli og Skúli að vinna við roðvélina (12.11.)

Afmælisveisla til heiðurs Frikka, sem situr fjæðst vinstra megin á myndinni (12.11.)

Örvar og Arnar að þrífa lensibrunna á vinnsluþilfari ( 12.11.)

Lárus og Ívar sultuslakir, en sögðust vera ný sestir niður þegar fréttaritari mætti á svæðið (12.11.)

Höfðinginn frá Ólafsfirði, Björn Þorsteinsson á stímvakt (12.11.)

Svona leit þetta út á Mazsea - tölvunni, í kvöld, 13. nóv.

Það smá saxast á mílurnar, 18 m/s núna í kvöld og leiðinda sjólag (14. 11.)
© myndir frá 2203. Þerney RE 1, teknar aðallega af Hjalta Gunnarssyni, vélstjóra, daganna 10. til 14. nóv. 2013

Trollið rifið og hér sést Birgir Birgisson að störfu við bætingu, í fimbulkuldanum í Norður-Íshafi, þann 10. nóv. 2013

Kvöldmaturinn alveg að vera klár hjá Sigga, Laxinn sem kom í trollið í gær, gufusoðinn í heilu og glæsilega skreyttur, þarna fjæst á borðinu ( 10.11.)

Verið að smíða stykki í roðvélina fyrir Skúla og Júlla, sem ekki reyndist vera til á lagernum. (Hjalti Gunnarsson, að verki) þann 12. nóv.

Marin mennirnir Júlli og Skúli að vinna við roðvélina (12.11.)

Afmælisveisla til heiðurs Frikka, sem situr fjæðst vinstra megin á myndinni (12.11.)

Örvar og Arnar að þrífa lensibrunna á vinnsluþilfari ( 12.11.)

Lárus og Ívar sultuslakir, en sögðust vera ný sestir niður þegar fréttaritari mætti á svæðið (12.11.)

Höfðinginn frá Ólafsfirði, Björn Þorsteinsson á stímvakt (12.11.)

Svona leit þetta út á Mazsea - tölvunni, í kvöld, 13. nóv.

Það smá saxast á mílurnar, 18 m/s núna í kvöld og leiðinda sjólag (14. 11.)
© myndir frá 2203. Þerney RE 1, teknar aðallega af Hjalta Gunnarssyni, vélstjóra, daganna 10. til 14. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
