13.11.2013 11:00
Ísjaki, skip o.fl. af Vestfjarðarmiðum
Í morgun hef ég verið að birta myndir sem Friðþjófur á togaranum Sigurbjörgu ÓF 1 sendi mér og fleiri myndir koma á eftir, eftir hann auk þeirrar syrpu sem nú birtist. Það er alltaf mjög gaman að fá myndir teknar um borð í skipunum og það verður einmitt þema dagsins í dag og morgundagsins, þó ekki eingöngu, en margar myndanna sem birtast fyrir utan myndir Friðþjófs eru nokkrar ára gamlar, en skemmtilegar engu að síður og kemur þetta í bland með öðrum myndum sem fyrr segir i dag og a.m.k. líka á morgun
- Varðandi myndir Friðþjófs, vil ég senda honum sérstakar þakkir fyrir -





Af Vestfjarðarmiðum © myndir Friðþjófur, teknar um borð í 1530. Sigurbjörgu ÓF 1, í nóv. 2013
- Varðandi myndir Friðþjófs, vil ég senda honum sérstakar þakkir fyrir -





Af Vestfjarðarmiðum © myndir Friðþjófur, teknar um borð í 1530. Sigurbjörgu ÓF 1, í nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
