12.11.2013 21:10

,,Ekki trúði ég því að yrði aftur góður bátur gerður úr þessari hrúgu"

Fyrirsögnin er ummæli Magnúsar Þorvaldssonar um þennan bát og útlitið á honum, sem sést best á þeim myndum sem eru í syrpu þeirri er nú kemur.






























           1002. Sunnuberg GK 199  - ,,Ekki trúði ég því að yrði aftur góður bátur gerður úr þessari hrúgu"  © myndir Magnús Þorvaldsson.