10.11.2013 10:25
Myndir teknar í og við Sandnessjøen í Noregi í morgun

Dráttarbátar í höfn, Boa Løke og Boa Siw.

Séð yfir gestahöfnina í Sandnessjøen.

Green Bergen á sigligu suður á bóginn rétt norðan við Sandnessjøen
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, í Noregi, í morgun, 10. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
