09.11.2013 06:38
Siglt innan skerja í Noregi
Elfar Jóhannes Eiríksson, í Noregi: Erum að sigla norður eftir strönd Noregs ( innan skerja) Mun senda þér myndir af því markveðu sem ber fyrir á leið okkar svo framalega að dagsbirta leyfi. Erum í Rørvik akkurat núna og höldum áfram á morgun ( í dag) er veður leyfir.

Seven Navica í höfninni á Vigra við Ålesund

Hvar á að sigla?

Hvar á að sigla?
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, í Noregi, í gær, 8. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
