09.11.2013 10:00

Óli G. HF 22 ex Keilir II AK 4

Í gærkvöldi birti ég syrpu af því þegar báturinn var sjósettur eftir að hafa verið yfirbyggður hjá Sólplasti í Sandgerði. Nú kemur mynd af bátnum eftir að hann var kominn að bryggju í Sandgerði, en þar verður lokið við verkið.


                2604. Óli G. HF 22 ex Keilir II AK 4  í Sandgerðishöfn í gær  © mynd Emil Páll, 8. nóv. 2013