09.11.2013 09:00

Gísli KÓ 10

Þessi bátur kom við sögu í myndasyrpunni sem ég birti í gærkvöldi, en hann er að fara til viðgerðar hjá Sólplasti í Sandgerði. Mun ég birta fleiri myndir af honum er hann verður fluttur að aðsetri fyrirtækisins.




           1909. Gísli KÓ 10,  uppi á bryggju í Sandgerði, í gær  © mynd Emil Páll, 8. nóv. 2013