08.11.2013 21:54
Sólplast: Óli G HF 22 sjósettur, Gísli KÓ 10 upp á bryggju og sómi inn í hús
Það var stór dagur hjá Sólplasti í Sandgerði í dag. Óli G. HF 22 var tekinn út úr húsi og sjósettur, Gísli KÓ 10, sem kom til viðgerðar var tekinn upp á bryggju og verður fluttur upp eftir fljótlega og Sóminn sem þeir munu fullgera var settur inn í hús. Allt þetta sést á meðfylgjandi myndum, sem þó eru flestar frá Óla G, enda var hann að koma úr yfirbyggingu.
Óli G. HF 22



2604. Óli G HF 22, tekin út úr húsi hjá Sólplasti í dag






Sjósetning hafin





Báturinn kominn á flot og í bakgrunn sést 1909. Gísli KÓ 10


2604. Óli G. HF 22, á Sandgerðishöfn í morgun
1909. Gísli KÓ 10





1909. Gísli KÓ 10, tekinn upp á bryggju í Sandgerði á sama tíma og sjósetning Óla G. fór fram. Þessi bátur er að koma til viðgerðar hjá Sólplasti og verður fluttur fljótlega upp á athafnarsvæði Sólplasts.
Sóminn




Sóminn sem kom í haust til Sólplast og þeir munu fullgera, var tekinn inn í hús nú undir kvöld © myndir teknar í dag, 8. nóv. 2013
Óli G. HF 22



2604. Óli G HF 22, tekin út úr húsi hjá Sólplasti í dag






Sjósetning hafin





Báturinn kominn á flot og í bakgrunn sést 1909. Gísli KÓ 10


2604. Óli G. HF 22, á Sandgerðishöfn í morgun
1909. Gísli KÓ 10





1909. Gísli KÓ 10, tekinn upp á bryggju í Sandgerði á sama tíma og sjósetning Óla G. fór fram. Þessi bátur er að koma til viðgerðar hjá Sólplasti og verður fluttur fljótlega upp á athafnarsvæði Sólplasts.
Sóminn




Sóminn sem kom í haust til Sólplast og þeir munu fullgera, var tekinn inn í hús nú undir kvöld © myndir teknar í dag, 8. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
