08.11.2013 10:00
Gullþór KE 87, á brennu

721. Gullþór KE 87, á áramótabrennu í Keflavík, 31. des. 1986 © mynd Þórir Ólafsson
Smíðaður á Seyðisfirði 1946. Stækkaður 1949. Úreldur í maí 1986. Brenndur á áramótabrennu í Keflavík, 31. des. 1986.
Nöfn: Pálmar NS 11, Pálmar RE 7, Valur RE 7, Guðmundur Þór SU 121, Dalaröst NS 56, Stakkafell SK 10, Haftindur HF 123, Sigurbjörg VE 62 og Gullþór KE 87
Skrifað af Emil Páli
