08.11.2013 11:00

Askur KE 11, sokkin í Keflavíkurhöfn og síðan sagan og fleiri myndir






                       Askur KE 11, á botni Keflavíkurhafnar, eftir að eldur hafði komið upp í bátnum, í höfninni og hann sokkið í framhaldi af því, á árinu 1960 © myndir Þórir Ólafsson

              Hér fyrir neðan birtist myndir af honum sem Askur KE 11 (líkan) og Hamar GK 32 og svo sagan í stuttu máli



           Askur KE 11, líkan eftir Grím Karlsson í Bátasafninu í Duushúsum © mynd Emil Páll, 2010


     Hamar GK 32, í Reykjavíkurhöfn © mynd Snorrason

Smíðaður i Hálmstad, Svíþjóð 1946 eftir teikningu Bárðar Tómassonar.

Systurskip bátsins þóttu öll óörugg, enda hvoldu þau mörg og sukku.

Eldur kom upp í bátnum 1960. er hann bar nafnið Askur, í Keflavíkurhöfn og sökk hann. Eftir að hafa verið bjargað upp var hann endurbyggður hjá Dráttarbraut Keflavíkur 1961 - 1962.

Báturinn sökk 30 sm. SA af Snæfellsjökli í fyrstu ferð sinni eftir endurbyggingu á leið á síldarmiðin undan Norðurlandi 30. júní 1962

Nöfn: Finnbjörn ÍS 24, Erlingur V. VE 65, Askur KE 11 og Hamar GK 32