07.11.2013 16:16
Suðri EA 67
Sæll, ég fann mynd af bát sem afi minn heitinn átti einu sinn og hét Suðri EA. Þar sem þú ert nú með flottustu bátasíðuna datt mér í hug að senda þér hana.
Með kveðju Svavar
5747. Suðri EA 67 © mynd Svavar Guðni Gunnarsson
Skrifað af Emil Páli
