07.11.2013 21:00
Leikföng?
Ég man ekki lengur hvað þessir bátar eru kallaðir, en þetta er aðallega notað fyrir krakka og unglinga sem eru að læra að sigla, á vegum siglingaklúbba.


Við Grófina í Keflavík © myndir Emil Páll, fyrir xx árum


Við Grófina í Keflavík © myndir Emil Páll, fyrir xx árum
Skrifað af Emil Páli
