06.11.2013 21:15

7 myndir úr 9. veiðiferð Þerneyjar RE 1, teknar 2. til 6. nóv. 2013

Hér koma sjö myndir úr 9. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 1, og um leið úr 2. veiðiferð skipsins í Barentshafið þetta árið. Myndir þessar eru teknar 2. til 6. nóv. 2013


                                              Kvöldspjall í stjórnklefa vélarúmsins


                                        Siggi kokkur að djúpsteikja fisk um daginn


                   Já, Skúli er mjög hrifinn af frönskum kartöflum eins og sést vel á myndinni


                                       Sigurður kokkur að grilla lambalæristeikur


                                     Formennirnir Hilmar og Heiðar að taka stöðuna


                Skúli Steinn á lagernum að ná í nýja beinastýringu í flökunarvélina


            Örvar að hausa og er með nýliðan okkar, Ívar á kantinum til að mata sig

© myndir og myndatextar: Skipverjar á 2203. Þerney RE 1, daganna 2. til 6. nóv. 2013