05.11.2013 06:05

Þór og Fernanda, utan við Straumsvík

Varðskipið Þór liggur nú með Fernöndu utan við Straumsvík.


               Fernanda © skjáskot af myndbandi sem Gussi tók fyrir Landhelgisgæsluna úr þyrlu í gær er skipin voru við Hafnir, þ.e. 4. nóv. 2013