05.11.2013 19:00

Hjálmar GK, á öðru hjólinu

Eitthvað hefur bilað varðandi vagn þann sem flytja átti Hjálmar GK, úr Grófinni og sennilega út í Garð, því annað hjólið vantar. Rakst ég á þetta í dag á gatnamótum Hólmsbergsbrautar og Selvíkur í Keflavík.


              5263. Hjálmar GK, í dag þar sem hjól vantar undir vagninn öðru megin © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013