05.11.2013 21:00
Gísli KÓ 19
Eins og sést á sumum af þeim myndum sem ég hef verið að taka síðustu daga, þá eru þær ekki í eins góðum fógus eins og þær eiga að vera og auk fleiri ágalla. Stafar þetta af því að tjón varð á myndavélinni hjá mér fyrir helgi og er ég því með litla lánsvél á meðan málin eru í skoðun. Vonandi kemur þetta ekki alvarlega að sök.

1909. Gísli KÓ 19, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013

1909. Gísli KÓ 19, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013
Skrifað af Emil Páli
