04.11.2013 13:00

Þór og Fernanda, í hádeginu í dag - rétt utan við Hafnir á Reykjanesi

Þessar myndir tók ég núna í hádeginu frá Höfnum og sýna þær skipin, á þeim fyrri eru þau neðan við Merkines og þær myndir eru ekki eins skarpar vegna rigningaúðans, en síðari myndirna eru þau komin nær Höfnum.


                                        2769. Þór og Fernanda, neðan við Merkines


               Þó rigninarúði skemmi aðeins fyrir, þá má sjá að skipið er kolbrunnið


              Skipin komin nær og á milli þeirra sést í léttabátnum af Þór vera að flytja menn yfir í Fernanda


              2769. Þór og Fernanda við Hafnir á Reykjanesi, nú i hádeginu © myndir Emil Páll, teknar frá Höfnum, 4. nóv. 2013