03.11.2013 08:15
Stafnes KE 130 að koma úr olíunni
Nú fyrir stundu var skipið út af Stafnesi og sigldi á 9 mílna hraða og ætti því að vera komið til Njarðvíkur upp út kl. 10, en skipið hefur verið undanfarna mánuði við þjónustu á olíuleitasvæðum, norður í höfum.

964. Stafnes KE 130, í Njarðvík áður en það fór í olíuna © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2013
Kort af AIS kl. 8.11 í morgun
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Stafnesið kom til Keflavíkur rétt fyrir hádegi.
Skrifað af Emil Páli
