03.11.2013 14:00
Lögregla og slökkvilið um borð í Haferni



1438. Haförn KE 14, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, fyrir xx árum
Ekki er ég viss hvað þarna var á ferðinni, en grunar þó helst á að leki hafi komið að bátnum og slökkviliðsmenn séu eða hafi verið að dæla upp úr lest hans og lögreglan sé að gera skýrslu um málið.
Skrifað af Emil Páli
