03.11.2013 12:00
Dagfari GK 70, drekkhlaðinn í Sandgerði




1037. Dagfari GK 70, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, einhvern tímann nálægt árinu 1995
Smíðanr. 443 hjá Veb. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1967, eitt af 18 systurskipum eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarssonar, Lengdur og yfirbyggður 1977. Endurbyggður í Stálvík hf. Garðabæ 1978 - 1979, eftir bruna út af Vestfjörðum í okt 1978. Stytting 1995. Seldur í pottinn 2005.
Nöfn: Dagfari ÞH 70, Dagfari GK 70 og Stokksey ÁR 40
Skrifað af Emil Páli
