02.11.2013 15:10
Ölver Guðnason, á landleið með fullan bát
Ölver Guðnason, skipstjóri á Sea Hunter í Noregi, er að sögn föður Ölvers, Guðna Ölverssonar nú á landleið með fullan bát.

Sea Hunter M-80-SJ © mynd Pál Stian Eriksen

Sea Hunter M-80-SJ © mynd Pál Stian Eriksen
Skrifað af Emil Páli
