02.11.2013 20:15
Gitte Henning hefur landa 1500 tonnum af síld síðustu daga
Elfar Jóhannes Eiríksson, Noregi: Hérna í Fosnaåg hefur síðustu daga hefur Danska uppsjávarveiðiskipið Gitte Henning landað 1500 tonnum af Síld. Það sem gerir skipið frábrugðið mörgum öðrum skipum er að kvóti þess er það mikill að þeir eru í vandræðum að fiska hann allan á fiskveiðiárinu. Til að bregðast við þessu er útgerðin að láta byggja annað skip sem kemur til að taka hluta kvótans í framtíðinni. Til gamans má geta þess að áætlað verðmæti, skv bestu uppl, er um 1 miljarður Noskra króna eða um 20 miljarðar Íslenskra króna.( Kvóti + skip)

Gitte Henning S 359, í Fosnavåg, Noregi © mynd Elfar Jóhannes Eiríksson, 2. nóv. 2013
