01.11.2013 14:43
Skipið hugsanlega látið brenna
Þór er farinn að nálgast Garðskaga með Fernanda í togi og er Vædderen einnig með þeim í för. Að sjá frá Keflavík er þó nokkur reykur upp ú Fernanda, en til umhugsunar er að láta skipið brenna, meðan einhver eldmatur er í því

Hér sjáum við staðsetninu Þórs og Vædderen
um kl. 14.20 í dag
Hér sjáum við staðsetninu Þórs og Vædderen
um kl. 14.20 í dag
Skrifað af Emil Páli
