30.10.2013 15:15

Búið að bjarga áhöfninni - brúin er orðin alelda

mbl.is:

stækka

 

Þyrlan TF-GNA hefur nú bjargað áhöfn flutningaskipsins Fernanda eða samtals 11 manns um borð og eru allir heilir á húfi. Þyrlan flytur fólkið til Reykjavíkur.

 Varðskipið Þór er á leiðinni á staðinn og mun freista þess að slökkva eldinn.

 

Samkvæmt öðrum fréttum er brú skipsins orðin alelda og voru biðu áhafnarmeðlimir, því á þilfarinu.