29.10.2013 12:48

Torkennilegur hlutur í trollið hjá Þerney, nú í hádeginu


          Félagarnir Anton og Óli, voru óhræddir við torkennilegan hlut sem kom í trollið hjá okkur núna í hádeginu, hvað þetta er vitum við ekki fyrir víst © mynd og texti, frá 2203. Þerney RE 1, 29. okt. 2013

 

AF Facebook:

Þerney Re Leiðinda veður á okkur strákunum, rólegt yfir veiðunum þó það hafi reyndar verið með betra móti síðasta sólarhringinn. Duflið sem kom í trollið í hádeginu er víst hættulaust segir Rússneski flotaforinginn þetta er ekki flugskeyti eða þess háttar bara meinlaust njósnadufl.