29.10.2013 14:56

Moby Dick og Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvikur, í dag

Rétt á eftir koma betri myndir af þessum bátum, hvorum í sínu lagi.


            46. Moby Dick, í sleðanum en færa á hann út á hliðarstæði og 1178. Blíða SH 277, sem fer trúlega inn í bátskýlið, í Skipasmíðastöð Njarðvikur núna fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 29. okt. 2013 - nánar verður fjallað um bátanna á eftir.