29.10.2013 21:22
Enn ein makrílsyrpan úr Steingrímsfirði
Hér kemur enn ein syrpan frá Árna Þór Baldurssyni í Odda, sem sýnir makrílbáta á Steingrímsfirði og á Hólmavík daganna 13. til 22. ágúst 2013, eða fyrir tveimur mánuðum. Aldurinn skiptir í sjálfu sér engu máli, enda hafa margir gaman að því að sjá bátanna sem slíka og hér kemur syrpa þar sem enginn myndatexti er undir myndunum, Á morgun hefjast einstaka birtingar og þá leitast ég við að hafa upplýsingar um bátanna á myndunum sem þá birtast. Sökum þess hve myndirnar eru teknar á löngu tímabili, merki ég þær fyrir utan þessa syrpu, sem teknar í ágúst 2013



















Makrílbátar og aðrir bátar, á Hólmavík og á Streingrímsfirði © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, á tímabilinu 13. til 22. ágúst 2013


















Makrílbátar og aðrir bátar, á Hólmavík og á Streingrímsfirði © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, á tímabilinu 13. til 22. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
