29.10.2013 16:16
Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
Hér koma tvær myndir sem ég tók í dag af Blíðu SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Spurningin er að vísu hvort hún heldur nafninu eða númerinu þegar klössun er lokið. Skipið fylgdi með í kaupum á þrotabúi Sægarps í Grundarfirði og þrotabúið, mun trúlega flytja til Njarðvíkur undir rekstri nýs fyrirtækis.


1178. Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 29. okt. 2013


1178. Blíða SH 277, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 29. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
