27.10.2013 18:20
Tressnes H-11-F að kasta síldarnót í Fosnavaag, Noregi

Tressnes H-11-F að kasta Síldarnótinni á Leinebukta í Fosnavaag. Þetta er 3 kvöldið sem hann kastar hérna við bryggjurnar hjá okkur svo að eftir einhverju er að slægjast. Hann skildi eftir nótina í gær með Síld í vegna þess að verkunin sem tekur á móti gat ekki vegna anna tekið á móti Síld í gær.

Nótin í geymslu frá því í gær.

Tressnes að kasta
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, í Fosnavaag, Noregi, 27. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
