26.10.2013 22:00
Einar Örn sækir nýtt skip Bourbon Clerar til Angóla
Í morgun tók Einar Örn Einarsson, við nýju skipi er nefnist Bourbon Clear. Hér birtist smá myndasyrpa sem sýnir skipið, þar sem það er statt í Angóla í Afríku og tók Einar Örn þessar myndir í dag.

Dekkið á Bourbon Clear



Bourbon Clear, í Angóla

Setustofa kapteinsins. Er með svefherbergi og skrifstofu að auki

DP svæðið í brúnni

Karlinn ( Einar Örn) kominn í brúnna

Við DP Station

Kósýhorn í brúnni

Frambrúin

Gamlir og góðir félagar, Ystm Arve Barracuda Aure og Einar Örn

Séð frá frambrúnni og aftur

Tveir góðir félagar Tom Refarant Kaptein og Arve Barracuda yfirstýrimaður

Verið að sjósetja FRC

Séð yfir stjórnborðs-brúarvænginn
Skip þetta er eitt af fjórum systurskipum, og sótti Einar Örn þetta skip til Afríkurríkisins Angóla og tók hann þessar myndir í dag © myndir og myndatexti Einar Örn Einarsson, 26. okt. 2013

Dekkið á Bourbon Clear



Bourbon Clear, í Angóla

Setustofa kapteinsins. Er með svefherbergi og skrifstofu að auki

DP svæðið í brúnni

Karlinn ( Einar Örn) kominn í brúnna

Við DP Station

Kósýhorn í brúnni

Frambrúin

Gamlir og góðir félagar, Ystm Arve Barracuda Aure og Einar Örn

Séð frá frambrúnni og aftur

Tveir góðir félagar Tom Refarant Kaptein og Arve Barracuda yfirstýrimaður

Verið að sjósetja FRC

Séð yfir stjórnborðs-brúarvænginn
Skip þetta er eitt af fjórum systurskipum, og sótti Einar Örn þetta skip til Afríkurríkisins Angóla og tók hann þessar myndir í dag © myndir og myndatexti Einar Örn Einarsson, 26. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
