26.10.2013 08:00
ÁR 7, KE 7 og GK 2, í Sandgerði í gær

1887. Máni II ÁR 7 og 1315. Sæljós GK 2, í Sandgerði í gær

Hér bætist 1523. Sunna Líf KE 7, á myndina og því sjást þarna 1887. Máni II ÁR 7, 1523. Sunna Líf KE 7 og 1315. Sæljós GK 2, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 25. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
