25.10.2013 11:06
Steindór GK 101
1510. Steindór GK 101, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll 1991
Smíðanr. 10 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf. 1978. Afhentur 1. júní 1978. Endurbyggður hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri 1981, eftir að hafa strandað 6. mars 1981 við Maríuhliðið vestan ósa Jökulsár á Sólheimasandi og var náð út um tveimur vikum síðar af Björgun hf. Strandaði síðan undir Krísuvíkurbjargi 20. feb. 1991 og brotnaði strax á strandstað.
Nöfn: Sigurbára VE 249, Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 og Steindór GK 101
Skrifað af Emil Páli
