25.10.2013 09:20

Pétur afi SH 374


            1470. Pétur Afi SH 374, í Ólafsvíkurhöfn  © mynd Emil Páll, 29.  ágúst 2009


Smíðanr. 36 hjá Dröfn hf. í Hafnarfirði 1976 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Sjósettur í dese 1976 og afhentur 28. janúar 1977.

Nöfn: Hafsúlan RE 77, Már NS 87, Dagbjört  SU 50, Haförn HU 4, Haförn ÍS 177, Hafsúla KE 46, Hafsúla ST 11, Hafsúla ÍS 741, Kittí BA 741, Jórunn ÍS 140 og núverandi nafn Pétur Afi SH 374.