25.10.2013 21:11

3 frá Þerney RE 1

Hér koma þrjár myndir sem tengjast upphafi 9. veiðiferðar Þerneyjar RE 1, sem um leið varð 2. veiðiferðin í Barentshafið, árið 2013


             Ægir, skipstjóri og flugfreyjan sem sá til þess að ekkert skorti á í fluginu


                 Mynd tekin í dag kl. 13.00, en þá var byrjað að dimma og um kl. 15.00 var svart myrkur komið


                         Skúli Marin-maður og Keli yfirvélstjóri, kátir eins og alltaf

                                  © myndir frá 2203. Þerney RE 1, í október 2013