23.10.2013 11:03
Strandaði á Þingvallarvatni - kominn í viðgerð hjá Sólplasti, Sandgerði
Í fyrradag kom þessi skemmtibátur til Sólplasts í Sandgerði, en hann varð fyrir skemmdum, er hann strandaði á eða við Þingvallarvatn

Skemmtibáturinn sem strandaði á Þingvallarvatni, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði í gær. Bak við hann sést í tvo báta sem eru í eigu Sólplasts og eru skráðir sem 1943. Sólborg I GK 61 ex Sigurvin GK 61 og 2094. Sólborg II GK 37 ex Ásdís SI, en þeir eru báðir til sölu © mynd Emil Páll, 22. okt. 2013

Skemmtibáturinn sem strandaði á Þingvallarvatni, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði í gær. Bak við hann sést í tvo báta sem eru í eigu Sólplasts og eru skráðir sem 1943. Sólborg I GK 61 ex Sigurvin GK 61 og 2094. Sólborg II GK 37 ex Ásdís SI, en þeir eru báðir til sölu © mynd Emil Páll, 22. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
